Iðn- og tæknifræðideild
Deildarforseti:Ásgeir Ásgeirsson
KennararSkoða
Diplóma í rafiðnfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:90
Um námsleiðinaHagnýtt fjarnám fyrir fólk með sveinspróf í rafiðngrein. Í náminu er m.a. fjallað um iðntölvustýringar, raflagnahönnun, reikningshald, stjórnun og rekstur, og rafeindatækni ásamt hagnýtu lokaverkefni. Lögverndað starfsheiti: iðnfræðingur. Veitir meistararéttindi.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarKennslufræðiSkyldaAI KFR10024 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnun, rekstur og öryggiSkyldaAI STJ10024 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaRI LOK100612 Einingar
Nánari upplýsingarIðntölvur og skjámyndir - KælitækniSkyldaRI PLC20036 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararRI PLC1003, Iðntölvustýringar
SkipulagKennt í fjarnámi í 15 vikur.
Kennari
Gísli Freyr Þorsteinsson
Theodór Jónsson
Lýsing
Á námskeiðinu verður farið í stærri iðntölvur og forritun á þeim. Farið verður yfir bæði snertiskjái og skjámyndakerfi og samskipti þeirra við mismunandi gerðir af iðntölvum.
Farið verður yfir grunnatriðin í kælitækni og uppbyggingu kælikerfa.
Námsmarkmið
Þekking
Við lok námskeiðsins mun nemandi hafa þekkingu á:
•    stærri iðntölvum og búnaði þeim tengdum
•    mismunandi samskiptastöðlum iðntölva
•    snertiskjáum og notkunarmöguleikum þeirra
•    skjámyndakerfum og notkunarmöguleikum þeirra
•    virkni algengra kælikerfa

Við lok námskeiðsins mun nemandi hafa leikni í:
•    forritun á stærri iðnstýrikerfum
•    vali á iðntölvum og helstu gerðum inn- og útgangseininga
•    gerð skjámynda fyrir snertiskjái og/eða skjámyndakerfi

Hæfni
Við lok námskeiðsins mun nemandi hafa hæfni:
•    til að samtengja iðntölvur og skjámyndir á hagnýtan hátt
•    til að hanna meðalstór iðnstýrikerfi frá grunni

Námsmat
3 klst. skriflegt próf. Verklegar æfingar og mat á skýrslum úr þeim.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Leiðbeiningar frá kennara, glærur, hljóðglærur, vekefnaskil, tvær staðarlotur, umræðuþræðir.
TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarRafeindatækniSkyldaRI REI10036 Einingar
Nánari upplýsingarRaforkukerfisfræði og rafvélarSkyldaRI RFR10036 Einingar
Nánari upplýsingarRaflagnahönnunSkyldaRI RLH10036 Einingar
Nánari upplýsingarEðlisfræðigrunnurValnámskeiðSG EÐL10000 Einingar
Nánari upplýsingarÍslenskugrunnurValnámskeiðSG ÍSL10000 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarLögfræðiSkyldaAI LOG10036 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaAI REH11036 Einingar
Nánari upplýsingarTölvustudd hönnun í Revit og AutoCadSkyldaRI HON10036 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaRI LOK100612 Einingar
Nánari upplýsingarLýsingartækniSkyldaRI LÝR10136 Einingar
Nánari upplýsingarIðntölvustýringarSkyldaRI PLC10036 Einingar
Nánari upplýsingarRafmagnsfræðiSkyldaRI RAF10036 Einingar
Nánari upplýsingarReglunar- og kraftrafeindatækniSkyldaRI REK10036 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn tækniSkyldaRI STA10036 Einingar
Nánari upplýsingarEnskugrunnurValnámskeiðSG ENS10000 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræðigrunnurValnámskeiðSG STÆ10000 Einingar